Hugarfjötur

Hugarfjötur
Höfundur: Paulo Coelho 
Þýð.: Karl Emil Gunnarsson
Innbundin / Notuð bók
Okkar verðKr.600
KóðiHF_1026
Lager 1
addthis

Nafntogaður rithöfundur uppgötvar að eiginkona hans, sem er stríðsfréttaritari, er horfin sporlaust. Þótt hann finni ástina á ný er hann áfram fullur söknuðar yfir hvarfi hennar. Löngunin til að komast til botns í málinu þróast smám saman í þráhyggju sem verður hans hugarfjötur. Leitin dregur hann frá Suður-Ameríku til Spánar, Frakklands, Króatíu og Mið-Asíu. Ferðalalagið vekur hann til nýs skilnings á eðli ástarinnar, mætti örlaganna og hvað það þýðir í raun og veru að láta hjartað ráða för. Þetta er afar áhrifamikil bók frá höfundi Alkemistans.  

Engar vörur valdar.